Falleg íbúð í la zenia SPÁNN
21.600.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
68 m2
21.600.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Tilvísunarnr.
445365
Sundlaug
Strönd
Golf
Sólarsvalir
Gólfhiti
Nýbygging
Loftkæling
Sérinngangur
Lyfta í húsinu
Golfsvæði
Húsgögn fylgja
Þjónusta í göngufæri
Costablanca Suður

Spánarheimili kynnir : Einstök íbúð í La Zenia Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á frábærum stað og eftirsóttum stað í strandhverfinu La Zenia á Torreviejasvæðinu - Traustur byggingaraðili með áratuga reynslu - Vandaður norður evrópskur bygginarstíll þar sem er vel lagt í allt eins og hiti í gólfi baðherbergja. Í allri hönnun er lagt upp með fjölskylduvænlega aðstöðu en í íbúðakjarnanum er mjög glæsilegur sundlaugagarður með tveimur sundlaugum og barnasundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu, líkamsræktaraðstaða í garðinum, heitir pottar, útisturtur og úti salernisaðstaða ásamt leiksvæði fyrir börnin.  

Staðsetning íbúðakjarnans er einstök Þar sem aðeins 100m rölt er í matvörubúðir og 200m rölt í verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard sem er ein flottasta verslunarmiðstöð spánar  en þar má finna merkjabúðir eins og Primark - H&M ofl ásamt úrval veitingastaða og afþreyingarsvæðis.
Einnig er mjög stutt á frábæra golfvelli eins og Las Ramblas, Campoamor, Villa Martin og Las Colinas sem var valinn besti golvöllur Spánar 2015. Um 10 golfvellir eru í um 20 min keyrsluradíus frá íbúðakjarnanum.
Það tekur ekki nema um 10 mín að rölta á stærstu og fallegustu strönd svæðisins, La Zenia beach.

Innan eignar eru tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi, úr stofu er svo útgengt á svalir (8fm)

Þau húsgögn sem sjást á myndum fylgja kaupum.

Eiginleikar eignar;
Sérinngangur, Lyfta í húsinu, Sundlaug, Strönd, Golfsvæði, Sólarsvalir, Gólfhiti, Nýbygging, Loftkæling, Húsgögn fylgja, Þjónusta í göngufæri.

Svæði; Costablanca Suður, La Zenia/Punta Prima

Til upplýsinga;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 135 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 2-3% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 12-13% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.

Skoðunarferðir;
Bjóðum upp á sérsniðnar allt að 5-7 daga skoðunaferðir til Spánar á kr. 59.900 og endugreitt að fullu fyrir allt að 2 ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á [email protected]

 

Sundlaug
Strönd
Golf
Sólarsvalir
Gólfhiti
Nýbygging
Loftkæling
Sérinngangur
Lyfta í húsinu
Golfsvæði
Húsgögn fylgja
Þjónusta í göngufæri
Costablanca Suður

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.