Glæsilegt nýlegt endaraðhús SPÁNN
35.000.000 Kr.
Raðhús
5 herb.
184 m2
35.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
4
Inngangur
Sér
Tilvísunarnr.
444825
Sundlaug
Strönd
Golf
Sólarsvalir
Nýbygging
Bílageymsla
Sjávarútsýni
Loftkæling
Sér garður
Sérinngangur
Bílskúr
Þaksvalir
Golfsvæði
Húsgögn fylgja
Þjónusta í göngufæri
Costablanca Suður

Spánarheimili kynnir : Nýtískuleg eign í Los Altos/Los Balcones, mjög nálægt ströndum Punta Prima og Playa Flamenca. Aðeins fimm mínútna akstur er til Zenia Boulevard verslunarmiðstöðvarinnar og 10 mínútur tekur að komast á 4 golfvelli: Las Ramblas, Villamartin, Campoamor og Las Colinas. 
 
Innan eignar eru 3 svefnherbergi, þar af tvö með sér baðherbergjum, 4 baðherbergi, bílskúr, stórt opið rými á neðri hæð þar sem hægt væri að koma fyrir öðru svefnherbergi eða því fjórða, leikherbergi, líkamsrækt eða jafnvel bíósal. Einnig eru tvær stórar geymslur ásamt einka þaksvölum þar sem útsýni er bæði til sjávar og yfir saltvötn Torrevieja.

Stórt sameiginlegt svæði er í kjarnanum þar sem aðgengi er einungis fyrir íbúa. Þar er sundlaug fyrir börn og fullorðna og fallegur garður. 

Í kringum eignina eru mikið af svökölluðum grænum svæðum þar sem ýmist eru leiktæki fyrir börn, hundagarðar, fallegir göngustígar og líkamsræktartæki. Hátæknisjúkrahúsið í Torrevieja er í einungis 5 mín göngufæri.


Ásett verð er 35.milj.

Eignin er í um 40 mín akstri frá Alicante flugvelli.


Eiginleikar eignar;
Sérinngangur, Bílskúr, Sundlaug, Strönd, Þaksvalir, Golfsvæði, Sólarsvalir, Nýbygging, Bílageymsla, Sjávarútsýni, Loftkæling, Sér garður, Húsgögn fylgja, Þjónusta í göngufæri.

Svæði; Costablanca Suður, Torreviejasvæðið, Los Altos/Los,Balcones.

Til upplýsinga;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 135 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 3-5% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 13-15% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.

Skoðunarferðir;
Bjóðum upp á sérsniðnar allt að 5-7 daga skoðunaferðir til Spánar, endugreitt að fullu fyrir allt að 2 ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.

TILBOÐ : Skoðunarferðir 

3 - daga ferðir á 29.900
5 - daga ferðir á 39.900
7 - daga ferðir á 49.900

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á [email protected]

 

Sundlaug
Strönd
Golf
Sólarsvalir
Nýbygging
Bílageymsla
Sjávarútsýni
Loftkæling
Sér garður
Sérinngangur
Bílskúr
Þaksvalir
Golfsvæði
Húsgögn fylgja
Þjónusta í göngufæri
Costablanca Suður

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.