Nýbygging við benidorm SPÁNN
23.625.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
77 m2
23.625.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Tilvísunarnr.
443901
Sundlaug
Strönd
Golf
Sólarsvalir
Nýbygging
Bílageymsla
Sjávarútsýni
Loftkæling
Sérinngangur
Golfsvæði
Costablanca Norður

SPÁNARHEIMILI KYNNIR; Glæsilegur og vandaður íbúðarkjarni staðsettur rétt utan við Benidorm. Íbúðirnar eru fyrsta flokks og er gott úrval í mismunandi stærðum á boðstólnum. Húsin snúa í suður og hafa sjávarútsýni. Vegna nálægðar við strönd, golfvelli, Skemmti- vatns og dýrgarða eru útleigumöguleikar miklir enda er stutt að sækja í alla þjónustu. Eignir bjóðast bæði á neðri eða efri hæð og hafa þá ýmist afnot af einkagarði fyrir jarðhæð eða þaksvalir fyrir efrihæðir. Benidorm er í 5 mín akstri frá íbúðarkjarnanum. Verð frá 23,6m.
35 mín akstur að flugvelli Alicante.
Frábærar eignir sem vert er að skoða.
Allar upplýsingar varðandi þessar eignir má nálgast hjá sölumönnum Spánarheimila.

Eiginleikar eignar;
Sérinngangur, Sundlaug; Strönd, Golfsvæði, Sólarsvalir, Nýbygging, Bílageymsla, Sjávarútsýni, Loftkæling,
Svæði; Costablanca Norður, Benidorm

TIL UPPLÝSINGA;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 135 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 2-3% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 12-13% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins. 

Skoðunarferðir;
Bjóðum upp á sérsniðnar allt að 5-7 daga skoðunaferðir til Spánar á kr. 59.900 og endugreitt að fullu fyrir allt að 2 ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.

TILBOÐ : Skoðunarferðir 2019 á tilboði. 

3 - daga ferðir á 29.900
5 - daga ferðir á 39.900
7 - daga ferðir á 49.900

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á [email protected]

Sundlaug
Strönd
Golf
Sólarsvalir
Nýbygging
Bílageymsla
Sjávarútsýni
Loftkæling
Sérinngangur
Golfsvæði
Costablanca Norður

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.