Markaðsvirði eignar
Kr23.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Eign á einni hæð með sólarþaki staðsett á fallega La Finca Golf svæðinu. Hús sem byggt var árið 2011 og samanstendur af 77 fm og snýr í suðurátt. 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, fullbúið eldhús, borðstofa -stofa, geymsla og gott sólarþak. Eignin er hálfbúin húsgögnum. Auka lúxus eins og hitað vatn í gegnum solar-panels, loftkæling og bílastæði innan íbúðakjarnans. Fallegt sameiginlegt sundlaugasvæði þar sem hægt er að kæla sig niður og á sama tíma njóta sólarinnar.