Markaðsvirði eignar
Kr28.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Nýlega efri sérhæð með 60fm einka þaksvölum í La Florida hverfinu.
Um er að ræða íbúð í lokuðum kjarna með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Við inngang íbúðar eru svalir sem snúa suður.
Gengið er upp á þaksvalir þar sem hægt er að njóta sólarinnar allan daginn.
La Florida er rótgróið hverfi þar sem öll helsta þjónusta er í göngufrjalægð. ( matvörubúð, veitingastaðir, barir og byggingarvöruverslun).
Tveir frábærir sundlaugabarir eru í hverfinu, annar með minigolf.
La Zenia Boulevard mollið er í um 5 min keyrslu frá íbúðinni og stutt er bæði í Villamartin golfvöllin sem og Campoamor Golf
Grunnskóli er í hverfinu.
Merkt bílastæði er innan kjarnans sem og leiksvæði fyrir börn, boccia og salerni.
Í kjarnanum er sameiginleg sundlaug með nuddpotti og burslulaug fyrir börn.
Öll húsgögn fylgja.
Frábær eign sem vert er að skoða
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is