Markaðsvirði eignar
Kr11.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Efri sérhæð á góðu verði í lokuðum kjarna í Torrevieja, göngufjarlægð frá allri þjónustu, veitingastöðum og nokkrum mín. akstursfjarlægð frá næstu strönd í Torrevieja.
Eignin er í lokuðum kjarna með grænum svæðum og sameiginlegri sundlaug.
Íbúðin sjálf er staðsett á efri hæð og er 59 m2 með þremur svefnherbergjum og einu baðherbergi ásamt borðstofu/setustofu með aðgenig út á svalir og einka þaksvalir. Svalirnar snúa í suðurátt og ná morgunsólinni og eru með útýni yfir sameiginlega garðin.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is