Markaðsvirði eignar
Kr25.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Efri hæð í flottri tveggja hæða raðhúsalengju með einkasólarþaki sem er 53fm að stærð.
Kjarninn Salinas III er með sameiginlegum garði þar sem er mjög flott sundlaug. Þetta hverfi er í útjaðri San Miguel sem er hverfi næst fyrir ofan Villamartin með Campoamor við hliðina. Allt umhverfi og landslag er mjög fallegt auk þess sem mjög stutt er í alla þjónustu og verslanir. Afhending eigna er í maí og júlí 2020.