Markaðsvirði eignar
Kr170.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Ný einbýlis hús í Cumbre del Sol. Um er að ræða 5 nýjar eignir sem verða tilbúnar til afhendingar sumar 2026. Húsin eru öll hönnuð í L formi með 3 herbergjum og 3 baðherbergjum frá öllum herbergjunum getur þú notið stórkostlegs útsýnis yfir Miðjarðarhafið og fjöllin þar í kring. Opið eldhús með stórri bjartri stofu og borðstofu með rými sem gefur þér ótrúlega tilfinningu þar sem sem úti -og inni svæðin sameinast eins og fallegt málverk. Útisvæðið sameinast af fallegri infinity sundlaug sem er upphituð þannig að þú getur notið hennar allt árið í kring, útieldhús og útisetustofu.
Í stuttu máli eru Magnoliavillurnar einstakar hver fyrir sig hannaðar til að njóta lífsins til hins ýtrasta og skapa ógleymanlegar minningar.Lúxus, þægindum og fegurð í rými þar sem arkitektúr og náttúra renna saman í fullkomið listaverk.
Verð frá 1.150.000 - 1.870.000
Cumbre del Sol kjarninn býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Miðjarðarhafið og ómótstæðilegt landslag. Costa Blanca er þekkt fyrir milt Miðjarðarhafsloftslag sem einkennist af hlýjum sumrum og mildum vetrum sem gerir ykkur kleift að njóta útivistar allt árið. Svæðið er ríkt af náttúrufegurð, með stóbrotnum klettum, fallegum ströndum og gróskumiklu gróðurlendi. Fyrir útvistarfólk eru möguleikarnir á göngu og hjólaleiðum nánast endalausir. Cumbre del Sol býður upp á úrval af þægindum, þar á meðal verslanir, veitingastaði og afþreyingaraðstöðu. Nærliggjandi bæir, eins og Jávea og Moraira, bjóða upp á læknis og heilbrigðisþjónustu og ríka menningarstarfsemi, veitingahús og verslanir.