Markaðsvirði eignar
Kr137.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Draumahúsið er 193fm að stærð auk 160fm kjallara og er lóðin 382fm. Þetta hús er tilbúið til afhendingar og er innifalið gólfhiti, ljós og gardínur í öllu húsinu auk eldhústækjanna.
Í kjarnanum er hægt að velja um nokkrar týpur af húsum með eða án kjallara og er byggingartíminn um 24 mánuðir og því hægt að sérsníða að eigin ósk. Stærð lóðanna er frá 300 til 1.100fm og fer verðið eftir týpunni og staðsetningu lóðar.
Verð frá 486.000 - 1.010.000 evrur.