Markaðsvirði eignar
Kr46.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Hentugt einbýli á einni hæð með möguleika að bæta við 100fm sólarþaki. Fallegur kjarni einbýlishúsa í Benijófar, litlum notalegum spænskum bæ við suður Costa Blanca en þorpið er staðsett við hlið Ciudad Quesada hverfisins og einungis 10 mínútur tekur að aka að ströndum Guardamar.
Húsið er á 285fm lóð með 43,5fm einkasundlaug og stæði fyrir bílinn. Garðurinn snýr í suður.