Markaðsvirði eignar
Kr17.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Sierra Golf er náttúruparadís rétt við bæinn Balsicas – Murcia. Þar er að rísa hið glæsilegasta hverfi inná golfsvæðinu og eru eignirnar á mjög góðu verði tilbúnar til afhendingar. Óinnréttaður kjallari með mikla möguleika. Mjög stórar lóðir eða 133-165fm og því möguleiki á að hafa stóra einksundlaug auk þess er 36fm sólarþak.
Nýr gólfvöllur sem í dag er 9 holu en verður 18 holu völlur. Á svæðinu er sundlaug, barir og veitingastaðir og um 10 mín akstur er til bæjarins Balsicas þar sem öll helsta þjónusta er til staðar. Mar Menor ströndin er í um 30 mín fjarlægð, einnig La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin og aðeins tekur 40 mín að aka til Torrevieja.
Mjög hagstætt verð er á eignunum eða frá 118.000 til 125.000 evrur.