Markaðsvirði eignar
Kr47.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Vönduð einbýli á einni hæð með sundlaug á góðu verði í Benijofar.
Mjög vönduð og vel skipulögð einbýli í hinum rómaða spænska bæ Benijofar. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, þrjú baðherbergi með hita í gólfum, tvöfallt gler í öllum gluggum og innbyggt loftræstikerfi. Stórar þaksvalir yfir húsinu og er fallegur garður með einkasundlaug fylgir á 300 fm lóð. Afhendingartími um 6 mánuðir. Nýtt útlit er að koma sem sjá má á tölvuteiknaðri mynd í albúminu.
Stutt er í alla þjónustu. Bærinn er næsti bær við bæði Quesada og Rojales í um 10 mín frá Torreviejaborg. Mikið af grænu svæði er í kring og frábært útsýni upp til fjalla.