Markaðsvirði eignar
Kr31.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flottar íbúðir í San Juan De Alicante sem er staðsett rétt fyrir utan miðborg Alicante. Þetta verða alls 104 íbúðir í 2 fösum og hægt er að fá 2, 3 og 4 svefnherbergja íbúðir.
Kjarninn er staðsettur nálægt flest allri þjónustu og veitingastöðum. Í kjarnanum er sameiginleg sundlaug sem allir eigendur hafa aðgang að og stórt, grænt útisvæði.
Hver íbúð er með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, snyrtilegt og flott eldhús opið til stofu og borðstofu og svalir. Svefnherbergin eru með góða fataskápa.
Með hverri íbúð fylgir bílastæði og geymsla.
Verð frá 217.500€.