Markaðsvirði eignar
Kr25.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegar þriggja svefnherbergja íbúðir. Íbúðirnar eru í boði á mismunandi hæðum enn allar íbúðirnar hafa verið endurnýjaðar í samræmi við ströngustu kröfur. Í eignunum eru 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, nútímanlegt eldhús með tækjum - borðstofa og stofa með rennihurð út að einka verönd.
Verð frá 185.000 €.
Smá um svæðið: Glæsilegur íbúðarhúsakjarni á frábærum stað í göngufæri við Mar Menor lónið, á afgirtu svæði með 24 tíma gæslu. Í kjarnanum eru 1, 2 og 3 svefnherbergja íbúðir. Með öllum íbúðum fylgir loftkæling, eldhústæki, bílastæði í bílakjallara og geymsla. Sameiginlegur sundlaugargarður. Frábær staðsetning stutt í strendur Mar Menor og hér hefur þú mikið úrval af börum, veitingastöðum og verslunum. Aðalhótelið - Hotel 525 er líka í stuttu göngufæri.