Markaðsvirði eignar
Kr41.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flott íbúð á annarri hæð í íbúðarblokk með lyftu staðsett í glæsilegum íbúðarkjarna á eftirsóttum og vel þekktum stað í Punta Prima. Þú ert með þjónustur og veitingastaði í göngufæri og er stutt að fara niður að ströndinni í Punta Prima og að Zenia Boulevard verslunarmiðstöðinni.
Kjarninn samanstendur af íbúðarblokkum með sameiginlegum sundlaugum, Spa, nuddpott og krakka leiksvæði. Það fylgir einkabílastæði í bílakjallara með hverri eign.
Íbúðin var byggð árið 2020 og er 60 m2, seld innréttuð með flottum húsgögnu sem þú sérð á myndum og hefur 2 svefnherbergi með innbyggða fataskápa og 2 baðherbergi með golfhita ásamt opnu alrými með nútímalegu eldhúsi og borðstofu/stofu með aðgengi út á 11 m2 svalir.
Tilbúið til afhendingar (Key ready)
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is