Markaðsvirði eignar
Kr28.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Íbúðablokk með aðeins 5 lúxus íbúðum í gamla bænum Torre de la Horadada. Innan við 100m frá ströndinni Playa Jesuitas, og aðeins 250m frá gamla torginu og smábátahöfninni. Aðeins eru 2 íbúðir eftir á jarðhæð, þær samanstanda af 2 hjónaherbergjum (bæði með innréttuðum fataskápum) og 2 baðherbergi (eitt en-suite). Fullbúið eldhús með aðgang að verönd að aftanverðu og opinn borðstofa -stofa sem leiðir út á verönd að framanverðu. Verð 193.000€.