Markaðsvirði eignar
Kr29.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæný íbúð á neðri hæð í Salinas II kjarnanum rétt fyrir utan San Miguel bæinn. Stutt er að nálgast næstu þjónustu og veitingastaði. Fyrir gólfáhugafólk þá er nokkrir gólfvellir í stuttri akstursfjarlægð frá eigninni, eins og Campoamor, Las Colinas og Vistabella gólfvellirnir.
Þessi glænýja íbúð í Salina II kjarnanum rétt fyrir utan San Miguel bæinn, er 87 m2 og samanstendur af tveim svefnherbergjum og tveim baðherbergjum, flottu opnu eldhúsi og rúmgóðri stofu. Það er flott og rúmgóð verönd/garður í kringum alla íbúðina. Eigendur fá einnig aðgang að sameiginlegri sundlaug innan kjarnans.