Spurt og svarað

Hér leggjum við fram svör við nokkrum spurningum sem hafa borist okkur undanfarin ár og hafa brunnið á leigjendum okkar vegna bókunar á leiguíbúð.

www.heimsferdir.is – www.vita.is – www.aventura.is – www.flyplay.com

Leigubílar eru ávalt við flugstöðina. Flugvallarrúta er einnig í boði en getum ekki mælt með henni. Einnig bjóðum við upp á flugvallarakstur sem er hægt að bóka á www.spann.is/akstur.

Það er allt innifalið eins og rafmangs- og vatnsnotkun ásamt notkun á öllum því sem er til staðar í leigueigninni. Greiða þarf þó sérstaklega fyrir internetaðgang svo og fyrir lokaþrif á eigninni. Þrifakostnaður er mishár eftir stærð eignar eða frá 50 evrum og upp í 150 evrur.

Einnnig þarf að greiða 300 evrur tryggingu sem fæst endurgreidd ef engar skemmdir hafa verið unnar á leigueigninni eða húsbúnaði.

Tryggingin er endugreidd allt að 10 dögum eftir brottför úr leigueign.

Leigueign er laus til afheningar um kl 15;00 á komudegi. Skila þarf leigueigninni um kl 11;00 á brottfaradegi.

Vegna öryggissjónarmiða er ekki gefið upp nákvæmt heimilisfang á leigueign á heimasíðunni. Um leið og eign hefur verið bókuð er send út bókunarstaðfesting og þar koma fram betri upplýsingar heimilisfang eignarinnar.

Nei en það væri vel þegið fyrir þrifateymið okkar að búið væri að taka af öllum rúmum og setja í eina hrúgu við þvottavélina setja jafnvel í eina vél.

Já það er ætlast til þess að grillinu sé skilað í sama ástandi og við komu í eignina og einnig að leirtau sé þrifið eða komið í uppþvottavél.

Í öllum okkar leigueignum eru svokölluð aircon tæki eða loftræstikerfi sem unnt er að stilla bæði á kælingu og hitun.

Já það er hægt og gott að gera með smá fyrirvara. Upplagt að láta þrífa þegar þið skjótist í skemmtigarðinn með börnin.

Já og nei. Fer eftir hverjum og einum eiganda hvort hann leyfir það.

Fer eftir hverfum en yfirleitt er sorp ekki flokkað. Engar ruslatunnur eru leigueign eða í íbúðakjarnum heldur þarf að fara með sorpið og henta í græna eða gráa ruslagáma sem eru út í götu.

Í hverjum íbúðakjarna eru húsfélagsreglur sem þarf að fylgja og þær má finna í hverri leigueign. Venjulega má ekki fara í sundlaugarnar eftir kl 22 eða 23 á kvöldin.

Í öllum íbúðakjörnum eru húsfélagsreglur og margar þeirra kveða á um það að ef margir eru í sundlauginni í einu þá megi ekki vera með vindsængur eða uppblásna báta. Það hafa átt sér sorgleg slys þar sem börn hafa verið að kafa og komast ekki upp vegna fjölda vindsængna í lauginni.

Þú hringi í þjónustunúmerið okkar á Spáni og starfsmaður okkar kemur með nýjan gaskút.

Nei en þú mátt koma með að sameiginlegu sundlauginni þína sólstóla eða bekki frá húsinu.

Já það er internet og í öllum leigueignum eru sjónvarpsstöðvar en mismunandi pakkar sem fara eftir hverjum og einum móttakara.

Leigjandinn fær alltaf tvö sett af lyklum.

Mörg önnur svör við spurningum ein og; Hvernig fæ ég leigubíl? – Hvar er næsta heilsugæslustöð? – Hvar er næsti leikvöllur fyrir krakkana? – Hvar er er næsta matvörubúð? og þannig mætti lengi telja eru í handbók Spánarheimila sem er í hverri eign.