Spánarheimili kynnir:
Nútíma hönnun parhúsa með 2 eða 3 svefnherbergjum, nálægt ströndum Costa de Almería. Þær eignir með 2 svefnherbergjum eru með stóra verönd á jarðhæð, garð, bílastæði og möguleika á að bæta við sundlaug. Að innan er stofa, eldhús og baðherbergi. Svefnherbergin eru á efri hæð, bæði með en-suite baðherbergjum, einnig er 58fm solarium. Í næsta nágrenni finnur þú meðal annars veitingastaði, stórmarkaði og íþróttamiðstöð. Einnig ertu nokkrum metrum frá ströndum La Entrevista, Los Nardos, Águilas og Cala Cocedores og golfvöllunum Aguilón Golf og Desert Spring Golf. Húsin eru á rólegum stað í stórbrotnu náttúrulegu umhverfi. Verð 383000€.