Spánarheimili kynnir: Glæsilegt raðhús í Aguamarina við ströndina með glæsilegu útsýni yfir sjóinn. Í eigninni eru 4 svefnherbergi (eitt en-suite) og 3 baðherbergi, eldhús með búri og rúmgóð og björt tveggja lofthæða stofa. Stórglæsileg útiaðstaða þar sem hægt er að njóta útsýnið. Innifalið í verðinu er stór bílskúr sem hefur beinan aðgang að húsinu, auk sé fylgir sameiginlegur sundlaugargarður. Verð 682.000€.