Spánarheimili kynnir: Glæsilegt einbýli í Campoamor stutt frá hversdags þjónustu eins og matvörubúðum og veitingastöðum. Einnig er stutt að komast á næstu strendur í Campoamor og Cabo Roig. Vinsæla verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard er í 10 mínútna aksturfjarlægð frá.
Hágæða 250 m2 einbýli á þremur hæðum með þaksvölum og flottri veröndinni með einkasundlaug og grillsvæði. Hægt er að setja upp nuddpott og útieldhús á þaksvölunum ef áhugi er fyrir því.
Eignin kemur með 6 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum.
Á jarðhæðinni er rúmgóð stofa ásamt borðstofu, eldhúsi og einu svefnherbergi.
Kjallarinn kemur með rými sem hægt er að nota sem setustofu eða vínkjallara. Einnig er líkamsræktarherbergi, skrifstofa og tvö svefnherbergi í kjallaranum.
Á efstu hæð er hjónaherbergið sem er með útsýni yfir náttúruna og tvö önnur svefnherbergi
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is