Spánarheimili kynnir: Glæsilegt einbýli á besta stað í Cabo Roig aðeins 100 metrum frá hafinu og stutt er að komast á göngugötuna í Cabo Roig þar sem allskonar veitingastaðir og önnur þjónusta er að finna. Einng er Zenia Boulevard stóra verslunarmiðstöðin í ca.5-10 mínútna akstursfjarlægð frá.
Um er að ræða einbýli á 855 m2 lóð og er þar af leiðandi með stóran garð með einkasundlaug. Húsið sjálft er 245 m2 með fjórum svefnherbergjum, þrem baðherbergjum, stórri og rúmgóðri stofu/borðstofu með arin eldin, flottu eldhúsi, þvottahúsi, geymsluherbergi, bílskúr, svölum og þaksvölum með flottu útsýni.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is