Spánarheimili kynnir: Glæsilegt einbýli í Los Balcones. Stutt frá flest allri þjónustu og það eru aðeins nokkrar mínútur að keyra í stóru verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard. Einnig er stutt að ganga í næsta kjarna sem býður upp á fjölbreytta og skemmtilega veitingastaði.
Þessi eign er byggð á 3.250 m2 lóð og er á tveimur hæðum með 6 svefnherbergi og 5 baðherbergi. Það er tvöfaldur bílskúr og stór 80 m2 geymsla. Á lóðinni er einkasundlaug í garðinum og chill svæði með yfirbyggðri sólhlíf.
Verð 1.150.000€. Innifalið í verði er loftkæling í eldhúsi.