Draumaeignin

Við viljum finna draumaeignina á Spáni fyrir þig. Til að svo geti orðið biðjum við þig vinsamlegast að svara neðangreindum spurningalista og sölumaður okkar fer strax að vinna fyrir þig . Um leið tekur þú þátt í spánarleiknum okkar þar sem við munum mánaðarlega draga vinningshafa úr potti þar sem við drögum um Gjafabréf á Spán. Um era ð ræða hin ýmsu gjafabréf en nefna þá flug – gistingu – bílaleigubíl – golfhring – inneignarmiða í húsgagnabúð – út að borða á Spáni – flugvallarakstur ofl.

1. Hvers konar gerð fasteignar myndirðu óska eftir?

2. Hversu mörg svefnherbergi óskar þú eftir ?

3. Hversu mörg baðherbergi óskar þú eftir?

4. Hver er hámarksfjarlægð frá ströndu sem þú sættir þig við?

5. Hver er hámarksfjarlægð frá golfvelli sem þú sættir þig við?

6. Hvert er hámarksverð draumaeigninnar á Spáni?

7. Óskar þú eftir fjármögnun á Spáni:

8. Ertu að leita eftir eldri eign eða nýlegri/nýrri eign?

9. Hvenær áætlarðu að láta spánardrauminn rætast?

10. Hvaða svæði hefurðu mestan áhuga á?

Annað sem þú telur skipta máli við leit að draumaeigninni:

Eftirfarandi upplýsingar eru nauðsynlegar svo unnt sé að hefja leitina að draumaeigninni.

Takk fyrir skilaboðin og þú ert í gjafabréfapottinum okkar. Starfsfólk Spánarheimilis hefur samband við þig á næstu klukkustundum. Með sólarkveðju.

Nýjar eignir í byggingu
Eignir í fölbýlishúsi.
Höfum byggingarlóðir til sölu
Raðhúsakjarnar.
Efri eða neðri sérhæðir.
Einbýlishús af öllum stærðum.